Movatterモバイル変換


[0]ホーム

URL:


Fara í innihald
WikipediaFrjálsa alfræðiritið
Leit

Bórín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
 Renín 
SeborgínBórínHassín
  
EfnatáknBh
Sætistala107
Efnaflokkur7
Eðlismassi37100kg/
Harka
Atómmassi270g/mól
Bræðslumark??K
Suðumark??K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni (áætlað)
Lotukerfið

Bórín er skammlíftgeislavirkttilbúið efni með efnatákniðBh og sætistöluna 107. Það hefur aldrei fundist í náttúrunni, en hefur verið búið til íeindahröðlum. Stöðugasta samsæta bóríns,270Bh, hefur um 2,4 mínútnahelmingunartíma. Efnið var fyrst búið til með óyggjandi hætti áGSI Helmholtz-stofnuninni í Vestur-Þýskalandi árið 1981.[1] Árið 1994 var það nefnt eftir danska eðlisfræðingnumNiels Bohr.

Tilvísanir

[breyta |breyta frumkóða]
  1. Münzenberg, G.; Hofmann, S.; Heßberger, F. P.; Reisdorf, W.; Schmidt, K. H.; Schneider, J. H. R.; Armbruster, P.; Sahm, C. C.; Thuma, B. (1981).„Identification of element 107 by α correlation chains“.Zeitschrift für Physik A.300 (1):107–8.Bibcode:1981ZPhyA.300..107M.doi:10.1007/BF01412623.S2CID 118312056. Sótt 24. desember 2016.
  Þessiefnafræðigrein erstubbur. Þú getur hjálpað til með því aðbæta við greinina.
Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Bórín&oldid=1923435
Flokkar:
Falinn flokkur:

[8]ページ先頭

©2009-2025 Movatter.jp