Movatterモバイル変換


[0]ホーム

URL:


Fara í innihald
WikipediaFrjálsa alfræðiritið
Leit

Auglýsing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Strætisvagn í Kópavogi með augýsingu frá Landsbankanum

Auglýsing ersamskiptaform þar sem reynt er að sannfæra hugsanlega kaupendur um að kaupa eða nota ákveðnavöru eðaþjónustu. Margar auglýsingaherferðir ganga út á að selja ákveðinvörumerki sem eru tengd við ákveðnaímynd eðalífsstíl. Allir helstumiðlar eru notaðir af auglýsendum:sjónvarp,útvarp,bíó,tímarit,dagblöð,tölvuleikir,veraldarvefurinn ogauglýsingaskilti. Auglýsingar eru gjarnan hannaðar afauglýsingastofum sem eru ráðnar af fyrirtækjum sem framleiða vöruna eða veita þjónustuna. Einnig er hugtakið notað yfir tilkynningar, svo sematvinnuauglýsingar og í öðrum lögformlegum tilgangi, svo sem íStjórnartíðindum eða íLögbirtingablaðinu.

  Þessiviðskiptafræðigrein erstubbur. Þú getur hjálpað til með því aðbæta við greinina.
Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Auglýsing&oldid=1680160
Flokkar:
Falinn flokkur:

[8]ページ先頭

©2009-2025 Movatter.jp