Ammassalik
Verkfæri
Almennt
Prenta/flytja út
Í öðrum verkefnum
Ammassalik (áðurKong Oscars Ø) ereyja og þéttbýlissvæði á austurströndGrænlands. Áður voru Ammassalik og nærliggjandi eyjar í sérstöku sveitarfélagi, en nú eru þau hluti af sveitarfélaginuSermersooq. Árið 2005 voru samanlagt 3018 íbúar í sveitarfélaginu Ammassalik: 1852 í aðalbyggðinniTasiilaq og 1166 í fimm minni nágrannabyggðum;Kuummiit,Kulusuk,Tineteqilaaq,Sermiligaaq ogIsortoq. Ammassalik er 772 km2 að stærð og stendur við mynniAmmasalikfjarðar.
Air Greenland flýgur oft í viku til Kulusuk fráKangerlussuaq ogNerlerit Inaat.Icelandair flýgur einnig fráReykjavík til Kulusuk.
Í Tasiilaq er Ammassalik-safnið til húsa í gömlu kirkjubyggingunni. Það var opnað 1990 og geymir minjar um mannlíf á Austur-Grænlandi.