Movatterモバイル変換


[0]ホーム

URL:


Fara í innihald
WikipediaFrjálsa alfræðiritið
Leit

Þriðjudagur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
GoðiðTýr en eftir honum var dagurinn upphaflega nefndur.

Þriðjudagur er 3.dagurvikunnar ognafnið dregið af því. Dagurinn er á eftirmánudegi og á undanmiðvikudegi.

Fram á 12. öld, að því er talið er, hét dagurinnTýsdagur í höfuðið ágoðinu og er enn nefndur eftir honum í öðrum germönskum málum (d. Tirsdag, nn. Tysdag, e. Tuesday, þ. Dienstag).

Sömuleiðis í rómönsku málunum heitir dagurinn eftir stríðsguðinum Mars (spænska: martes, ítalska: martedì).

Í slavnesku málunum heitir dagurinnannar dagur (rússneska; vtornik, króatíska; utorak, pólska; wtorek), öfugt við íslensku þar sem vikan er talin byrja með sunnudegi að viðbættri endingu sem býr til nafnorð úr lýsingarorðum eða öðrum orðum; -utor (annar) og -ak / -ek.


Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinuÞriðjudagur.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengistþriðjudegi.


Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Þriðjudagur&oldid=1850320
Flokkur:

[8]ページ先頭

©2009-2025 Movatter.jp