Lokahóf KKÍ fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu en þar var tilkynnt um val á fólki ársins í körfuboltanum og einnig voru lið ársins valin.
Það kemur líklega lítið á óvart að KR-ingurinn Kristófer Acox og Haukakonan Helena Sverrisdóttir hafi verið valin best en þau átti bæði frábært tímabil og enduðu sem Íslandsmeistarar. Þjálfarar KR og Haukar voru svo þjálfarar ársins.
Bikarmeistarar Tindastóls eiga tvo leikmenn í liði ársins og Stólarir eiga líka prúðasta leikmann ársins sem og besta erlenda leikmanninn.
Haukar og Valur eiga bæði tvo fulltrúa í liði ársins í kvennakörfunni en hin prúða Keflavíkurmær, Thelma Dís, komst einnig í liðið.
Lið ársins í Dominos-deild karla. Sigtryggur Arnar og Pétur Rúnar voru ekki viðstaddir afhendinguna.vísir/vilhelmDominos-deild karla:Lið ársins: Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll
Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll
Kári Jónsson, Haukar
Kristófer Acox, KR
Hlynur Bæringsson, Stjarnan
Þjálfari ársins: Finnur Freyr Stefánsson, KR
Besti ungi leikmaðurinn (Örlygsbikarinn): Ingvi Þór Guðmundsson, Grindavík
Besti erlendi leikmaðurinn: Antonio Hester, Tindastóll
Prúðasti leikmaðurinn: Axel Kárason, Tindastóll
Varnarmaður ársins: Kristófer Acox, KR
Leikmaður ársins: Kristófer Acox, KR
Lið ársins í Dominos-deild kvenna.vísir/vilhelmDominos-deild kvenna:Lið ársins: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar
Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur
Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík
Helena Sverrisdóttir, Haukar
Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, Valur
Þjálfari ársins: Ingvar Guðjónsson, Haukar
Besti ungi leikmaðurinn: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Valur
Besti erlendi leikmaðurinn: Danielle Rodriguez, Stjarnan
Varnarmaður ársins: Dýrfinna Arnardóttir, Haukar
Prúðasti leikmaðurinn: Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík
Leikmaður ársins: Helena Sverrisdóttir, Haukar
1. deild karla:Lið ársins: Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Skallagrímur
Snorri Vignisson, Breiðablik
Sigvaldi Eggertsson, Fjölnir
Bjarni Guðmann Jónsson, Skallagrímur
Jón Arnór Sverrisson, Hamar
Þjálfari ársins: Finnur Jónsson, Skallagrímur
Besti ungi leikmaðurinn: Sigvaldi Eggertsson, Fjölnir
Leikmaður ársins: Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Skallagrímur
1. deild kvenna:Lið ársins: Berglind Karen Ingvarsdóttir, Fjölnir
Perla Jóhannsdóttir, KR
Hanna Þráinsdóttir, ÍR
Heiða Hlín Björnsdóttir, Þór Ak.
Unnur Lára Ásgeirsdóttir, Þór Ak.
Þjálfari ársins: Benedikt Guðmundsson KR
Besti ungi leikmaðurinn: Eygló Kristín Óskarsdóttir, KR
Leikmaður ársins: Perla Jóhannsdóttir, KR